Ódýrir

Hver reiknar þetta út?  Þingflokkur VG?

Skoðum hvaða tölur aðrir finna út:

Wharton & Stanforn halda að hvert ár í lífi *meðal-mannsins* sé 129,090 dollara virði, eða 14.5 milljón króna.  Árið.  Ekki lífið.  Gefið að meðalaldur sé 80 ár, er það 10.3 milljónir dollara.  

http://www.forbes.com/2008/05/02/health-care-reform-ent-law-cx_kw_0501whartonlifeworth.html

Þessir segja 5.000.000 USD per líf:

http://www.livescience.com/15855-dollar-human-life.html

EPA reiknast til að það kosti 7.4 milljónir.

http://www.businessinsider.com/the-epa-has-tabulated-the-value-of-a-human-life-2012-8#!IjRJl

EPA er Environmental Protection Agency.

45.000? 


mbl.is Líf sjerpa metið á 45 þúsund kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband