Geta Kínverjar ekki gert það sjálfir?

Annars sé ég ekki vit í því að lækka bíla.  Þeir eru alveg nógu lágir eins og er, alltaf að taka niður, ef ekki á smásteinum, þá á hraðahindrunum.

326093_10150450134379249_1250585898_o

Það er ekkert hægt að keyra svona.


mbl.is Japanir lækka líka bíla í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta var miklu verra en það

Þetta var vont fyrir umhverfið: http://news.yahoo.com/why-cash-clunkers-hurt-environment-more-helped-024848694.html

Með því að henda öllum þessum bílum sem enn voru í fullkomlega ökuhæfu ástandi varð til miklu meira sorp en annars hefði orðið.

Þetta olli því líka að (alveg eins og 15.000 kr skilagjaldi hér) verð á úr sér gengnum notuðum bílum hækkaði - sem er, eins og við hér á íslandi þekkjum vel, verðbólguaukandi. 

Og Kóreiskir, japanskir og evrópskir framleiðendur græddu.  Ekki svo mjög amerískir.


mbl.is Bílsmiðir töpuðu á hjálparpakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband