Þetta gerist oft í Afríku

Þar er fjöldinn allur af mis-stórum og miklivægum félagasamtökum sem dunda sér við svona.

Við heyrum stundum af því þegar Boko Haram lætur að sér kveða.

Frakkar hafa lent í tveimur svona á þessu ári.  Eins og frægt er orðið.  Obama hefru líklega bara gleymt því.  

Og auðvitað myndi þetta gerast í þeim hluta USA þar sem er erfitt að verða sér úti um byssu, og fáir eru vopnaðir.

**Hann hef­ur margsinni hvatt þing­menn til að samþykkja það að bak­grunn­ur þeirra sem hygg­ist festa kaup á skot­vopn­um verði kannaður ræki­lega.

 

Þegar gert.

**Hann vill enn­frem­ur leggja bann við al­mennri sölu á árás­arriffl­um og slík­um hernaðar­tól­um. Þing­menn re­públi­kana hafa hins veg­ar verið þessu al­gjör­lega and­snún­ir. 

1: andstætt stjórnarskrá.

2: kaninn hefur reynt að takmarka aðgengi að vopnum áður, nokkrum sinnum.  Á eftir hefur morðum alltaf fjölgað.  Mest fyrst (1911-1913,) en alltaf örugglega (eftir 1963.)

3: repúblikanar vita 1 & 2.

Besta lína:

"Hann sagði að fjölda­morð sem eru fram­in með skot­vopn­um í Banda­ríkj­un­um eigi sér enga hliðstæðu í ver­öld­inni."

Það sem gerist í bandaríkjunum gerist vissulega í bandaríkjunum.  Rökrétt, það.  Obama sjálfur, eða klúðursleg þýðing?


mbl.is Ofbeldi án hliðstæðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband