Lögreglan? Nei, ekki svo mjög.

Lögreglunni er stjórnað af ríkinu, og mörg okkar eiga mjög erfitt með að treysta ríkinu.

Þið vitið: batteríið sem gerir ekkert annað en að ljúga að okkur?  Það.

Fyrirbærið sem ber aldrei ábyrgð á neinu?  Það.

Þetta sem gaf yfrlýstum hryðjuverkasamtökum 135 milljónir fyrir skömmu, ætlar nú að segja okkur að hafa stórar áhyggjur af hryðjuverkamönnum.

Og til þess að bregðast við þessum blessuðu hryðjuverkamönnum á að beita aðferðum sem hefur sýnt sig að virka ekkert.

Snilld.

Haldiði að við tökum ekki eftir þessu?

Ræðið eins og þið viljið, ég treysti því að þið komist að mjög slæmri niðurstöðu fyrir alla.


mbl.is Lögreglan skapi ótta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skoðaði þetta

Bara kostnaður.

Þeir voru með eitt atriði sem er eiginlega mjög nauðsynlegt - en það atriði var ekkert útskýrt eða útfært frekar.

Annars var allt hitt eitthvað sem er nú, AD 2015, vitað að virkar ekki og er sóun á tíma, peningum og mannskap.


mbl.is Umræðan þarf að vera opin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband