Vekur nokkrar spurningar, eins og svo oft

"Hún seg­ir að til standi að breyta samþykkt Pírata á regl­um um þing­mennsku og að gegna ráðherra­embætti. Búið sé að boða til fé­lags­fund­ar vegna máls­ins."

Hvers vegna?  Út af þessu: "Verði fimm flokka stjórn að veru­leika og ein­hverj­ir þing­menn Pírata taka við ráðherra­embætti þurfa þeir að segja af sér þing­mennsku?"

Með hliðsjón af þessu, væntanlega: "Sama gildi ekki um sam­starfs­flokk­ana."

Felur þetta í sér einhverja launa-lækkun?  Sennilega.

"„Ég held að nú sé mögu­leiki á jafn­ræði."

Byggt á hverju?

Mig grunar að þetta verði afar lýðræðislegt hjá þeim.  Sem aftur mun valda erjum.  Eða það getum við bara vonað.

"Það er ekk­ert vont að hafa fleiri við borðið held­ur er það bara öðru­vísi dýna­mík,“"

Kannski ekki vont fyrir *þau,* en ef allt gengur upp, þá er dagljóst að þetta verður vont fyrir *okkur.*

"Næstu dag­ar fara í sér­tækt mál­efn­astarf en eng­inn fast­ur tím­arammi hef­ur verið gef­inn." 

Ágætt hjá liðinu sem iðaði svo í skinninu þegar aðrir voru að ræða saman.

Sjáum hvernig sandkassaliðinu gengur að vinna saman.  Ég á reyndar ekki poppkorn eins og er...

 

 

 


mbl.is Þyrftu að segja af sér þingmennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gæti orðið skemmtilegt þegar Parkinson fer að segja til sín fyrir alvöru

Hvað annað veldur því að hún er á iði alltaf?

Þessar sífelldu grettur, hreyfingar fram og aftur, hendi þangað, svo þangað, svo hin hendin...

Hey... litlu hlutirnir.  Ef stóru hlutirnir ganga ekki upp, verður maður að hafa gaman að litlu hlutunum.


mbl.is „Það virkuðu allir mjög jákvæðir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband