Við vitum þetta allt

En sama hvað, alltaf fjölgar stofnunum, reglugerðirnar verða fleiri og flóknari, gjöldin fleiri og hærri, fleiri og fleiri viðskiftaþvinganir á hendur hinum og þessum eins og af handahófi...

Haldiði að þetta breytist?

Hafið í huga - hér var við völd lið sem var alltaf (og er enn) að agnúast útí það hvernig fé og eignir lenda alltaf á færri og færri höndum.  Þeir *orsökuðu* það beinlínis sjálfir.  Og nöldruðu svo meira yfir því.

Yfirvöld eru ekkert sérlega gáfað fólk, grunar mig oft.


mbl.is Ótrúlegt að halda úti 182 stofnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband