Bandaríkjamenn ganga ekki um vopnaðir

Augljóslega ekki.

Og eins og fyrri daginn, þá virðist vopnuð lögregla ekki geta teleportast á vetvang, eins og svo margir halda fram.

Hvað var fólk eiginlega lengi að berjast við þennan gaur áður en lögreglan mætti.  Af frétt BBC má ráða að það hafi verið sæmilegur tími.


mbl.is Réðst á gesti með sveðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2016 hatar tónlistamenn,

Þeir hafa verið að hrynja niður undanfarnar vikur.

Ekki allir þeir frægustu, og margir komnir á aldur, en merkilega margir.

Það eru ansi margir tónlistarmenn í heiminum, og árin milli 1960-1990 voru mikil gósentíð fyrir þann hóp.  Svo þetta er ekkert tölfræðilega afbrigðilegt... ennþá. 


mbl.is Breskir tónlistarmenn létust í bílslysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er langt upp í þetta Óson núna?

Wiki segir mér að það eigi að vera í 20-30 km hæð.  Hve mikið hefur það lækkað?


mbl.is Óstöðug snjóalög og óvenjulágt óson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband