Mannkyn verður aftur eitt af dýrunum

Gáfur eru greinilega að þvælast eitthvað fyrir mannkyni - gáfuðu einstaklingarnir fjölga sér hægar.

Það virðist nefnilega vera svo að fyrirhyggjuleysi - sem helst í hendur með heimsku - ýtir undir barneignir, og öfugt.

Svo gæti líka verið að mannkyn skiftist í tvær tegundir: gáfaðara fólkið, sem heldur þá áfram að vera "eins og við," eða þannig; og vitlausa fólkið, sem verður svona apa-fólk, sem verður þá haldið við í náttúrulegu umhverfi, þar sm það mun verða 1000X fjölmennara en hinir.

H.G. Wells gæti þannig haft rétt fyrir sér.  Það verða bara Morlockar og Eloi.  nema Morlockarnir munu ekki búa í hellum, heldur víggyrtum borgum, til að verjast árásum kolklikkaðra Eloia.

Munu Morlockar þá borða Eloiana?

Kannski.


mbl.is Greindarvísitala lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband