Menn úti hafa meira vit en við hér heima

"...er bú­ist við að íhaldsmaður­inn Sebastian Kurz taki í kjöl­farið við sem kansl­ari lands­ins."

Við komumst að því á eftir - ekki telja eggin fyrr en þau eru komin út úr hænunni.

"Fram kem­ur í frétt AFP að gert sé ráð fyr­ir að aust­ur­ríski Þjóðarflokk­ur­inn, flokk­ur Kurz, fái yfir 30% fylgi í kosn­ing­un­um og muni í kjöl­farið mynda rík­is­stjórn með Frels­is­flokkn­um sem skil­greind­ur hef­ur verið sem öfga­hægri­flokk­ur."

Er annað hægt en að óska þeim til hamingju með það?

Jú, það er hægt að dauð-öfunda þá.

"Fram kem­ur í frétt AFP að verði þetta niðurstaðan skapi það nýj­an höfuðverk fyr­ir Evr­ópu­sam­bandið ofan á út­göngu Bret­lands úr sam­band­inu og upp­gang lýðhyggju­flokka víða í ríkj­um þess eins og í Þýskalandi og Póllandi."

Gott.

Kurz hef­ur einnig lagt áherslu á hóf­lega skatta­stefnu.

Svo hægri-öfgaflokkurinn er í alvöru til hægri?  Sjaldséðir hvítir hrafnar!

"Frels­is­flokk­ur­inn [...] var á sín­um tíma stofnaður af fyrr­ver­andi nas­ist­um."

Ja, vinstri-öfgamenn hafa þá líka einhvern til að kjósa.

"Jafnaðar­menn, sem eru við völd í land­inu, hafa átt á bratt­ann að sækja. Meðal ann­ars vegna hneykslis­mála."

Hneykslismál bíta á þá þar?  Ja hérna.  Hér mega þeir finnast uppí rúmi í threesome með dauris telpu og lifandi strák, og allt er ljómandi fínt.

"Leiðtogi þeirra, Christian Kern nú­ver­andi kansl­ari, varaði í gær við fyr­ir­hugaðri hægri­stjórn og vísaði til sög­unn­ar."

Hann þarf að útskýra nánar.

"Flokk­arn­ir tveir eru enn­frem­ur sam­mála um að lækka skatta, draga úr reglu­verki og stemma stig­um við af­skipt­um Evr­ópu­sam­bands­ins af inn­an­lands­mál­um."

Íslenskir pólitíkusar geta lært sitthvað af þeim.


mbl.is Stefnir í skarpa hægrisveiflu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband