Veit hann ekki hvers vegna svört atvinnustarfsemi er til?

Mér sýnist ekki.

„Þetta yrði eng­in ger­breyt­ing frá því sem nú er. Lang­flest af því sem við ger­um er skráð,“ seg­ir Bene­dikt

Af hverju ætti *allt* sem við gerum að vera skráð?

og vís­ar þar til að mynda til bif­reiðakaupa og fast­eigna­kaupa

Vegna þess að ríkið heimtar gjöld af þessu.

Rifjar hann upp að ein­hvern tím­ann hafi verið rætt um að Ísland yrði orðið seðlalaust þjóðfé­lag inn­an ekki svo langs tíma.

Það mun hafa algerlega fyrirsjáanlegar afleiðingar.

1: þeir sem vilja verzla með reiðufé verða að nota gjaldeyri annarra landa.

2: glæpastarfsemi mun vaxa fiskur um hrygg vegna þess að skyndilega fær hún peningavöldin líka.  Sjá atriði 1.

Og margt fleira.  Aðallega skaðlegt fyrir bæði ríki og þegna.  Voða gott fyrir bankana.

... þessi skattaund­an­skot eru mein sem við verðum að upp­ræta. Það eiga all­ir að fylgja sömu lög­um og regl­um.“

Gerðu lögin einfaldari og þessleg að hægt sé að fara eftir þeim (sem er stórt vandamál í ferðaþjónsutunni, til dæmis - þar sem það getur í sumum deildum verið ómögulegt af gera neitt löglega), og skattana þesslega að fyrirtæki geti grætt eitthvað.

Þá lagast þetta mein af sjálfu sér.

Annars er bara verið að auka á vandann og breiða hann út og búa til vandamál fyrir fólk sem áður kom ekkert af þessu við.


mbl.is Mein sem verður að uppræta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Því stoppa þar?

Hvers vegna ættu þjóðhöfðingjar að sitja við annað borð?

Höfum almennilegt málfrelsi.


mbl.is Löglegt verði að móðga þjóðhöfðingja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Helvítis kjaftæði

Nútíminn á *ekkert* skylt við 19 öldina.

Árið 1850 voru tvö lönd þarna, nú er eitt.  Svo eitt atriði sé nefnt, sem virðist algerlega hafa farið framhjá þessum svokallaða sagnfræðiprófessor.

Hvar las hann sér til?

Það er heldur ekkert "trú vs frelsi."  Hvar fær maðurinn þessar hugmyndir?

Fordómar, held ég.

Q: "ef eitt­hvað er hafi hann alið á klofn­ingi með því að taka sterka af­stöðu í mál­um á borð við rétt­inda­bar­áttu sam­kyn­hneigðra, gegn fóst­ur­eyðing­um og nú síðast með því að tak­marka ferðir múslimskra þjóða til Banda­ríkj­anna."

Á þessum lista er vissulega eitthvað til þess að þóknast öllum.  Á sama tíma eitthvað til að angra alla.  Þvert á allar línur.

Alltaf öðru hvoru hótar eitthvert ríki að segja sig úr bandalaginu - Montaha hefur hótað því, man ég, það vara fyrir innan við 10 árum.  Texas líka, ekkeet langt síðan.  Fór ekki hátt.  Nú seinast Kalifornía.

Kalifornía er spes - nálægt því að vera annað land.  En kannski er ekkert að marka, það er líka nægur munur milli nyrsta odda Kaliforníu og þess syðsta til að manni finnist maður hafa ferðast milli landa.


mbl.is Djúpstæður klofningur vestra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Haha! Góður!

"Bene­dikt [...] sagði „Jafn­framt mun ég und­ir­búa lög­gjöf til þess að þrengja að svarta hag­kerf­inu þar sem bannað yrði að greiða laun út með reiðufé og all­ir þyrftu að borga hluti yfir ákveðnu verði í gegn­um banka eða kred­it­kort þannig að viðskipt­in yrðu rekj­an­leg.“"

Vill hann þá líka nótur fyrir fíkniefnaviðskiftum?


mbl.is Vill banna launagreiðslur í reiðufé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband