Óskhyggja

Þeir vilja þetta.  Þetta er ekki byggt á neinu öðru.

EB vill ekki sjá að Brear hafi hagvöxt.  Ekki fæ ég séð að hagvöxturinn þar verði st-ðvaður, nú þegar þeir þurfa ekki að selja fyrirfram ákveðnum kaupendum allt, og þurfa ekkert að fara eftir reglum sambandsins frekar en þeir vilja.  Og þeir þurfa ekki að borga inn í sambandið.

Þetta sjá fjárfestar.  Bretar eru frjálsari en áður.  Það þýðir meiri peningur.

Evrópusambandið óskar hinsvegar að því gangi betur.  Þeirra er viljinn.  En ekki verkvitið.

Þeir þurfa að halda Grikklandi á floti, og Ítalíu, og Spáni, og milljónum flóttamanna sem eru bara alls ekkert að fara að fá sér neina vinnu og byrja að framleiða.

Þeir þurfa að fara eftir allskyns reglugerðum, og selja vörur á lokuðum markaði.

Þeir eru góðir ef þeir halda sama hagvexti og áður.  Sem er frekar skelfileg frammistaða þegar fólk streymir inn eins og það gerir.

Hverjar eru eiginlega forsendurnar?

Draumórar, grunar mig.


mbl.is Spá minnkandi hagvexti í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband