Rétt hjá kallinum

Árás Banda­ríkja­manna á her­stöð í Sýr­landi snemma í morg­un var „heimsku­leg“ og „óá­byrg“, að því er seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá skrif­stofu Bash­ar al-Assad Sýr­lands­for­seta.

Svona eins og öll önnur afskifti af innanríkismálum annarra.

„Sá sví­v­irðilegi gjörn­ing­ur að gera flug­völl í sjálf­stæðu ríki að skot­marki sínu, sýn­ir enn og aft­ur að áhersl­ur breyt­ast ekki með nýj­um stjórn­um,“ 

Nei, það gera þær ekki.

Og þetta sýnir okkur líka að military industrial complexið er búið að fatta á hvaða takka það á að ýta á nýja gæjanum til að fá hann til að dansa.

Hlaut að koma að því.


mbl.is „Heimskuleg og óábyrg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er víðtækara en hann heldur.

"hins­veg­ar skorti ís­lenska ráðamenn all­an skiln­ing á at­vinnu­grein­inni."

Þá skortir nú skilning bara svona almennt.

Allt kjósendum að kenna.


mbl.is Skortir skilning á ferðaþjónustunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við erum á eftir í þessu, eins og svo mörgu öðru

Þessum árangri var evrópa búin að ná fyrir amk 20 árum.


mbl.is Frjósemi minni en nokkru sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bara sóun

Seint mun ég skilja hvað gerir Sýrland að svo heillandi skotmarki.


mbl.is Árás Bandaríkjanna skiljanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband