Tjón og tjón...

Hvarfakúturinn kostar 200K, það er vitað.

En...

Hve mikill bensínsparnaður er af því að hafa hann ekki undir?  Og þessu auka hestöfl... sumir eru tilbúnir að borga fyrir þau.

Þetta þarf allt að skoða.

Þjófnaður er alltaf þjófnaður, við gleymum því ekki, en þetta er samt ekki nauðsynlega það tjón sem upp er gefið.

Í peningum meina ég, ekki augljósu lögbroti.


mbl.is Saga hvarfakúta undan bifreiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband