Þetta er verra en þið haldið

Tekjulágir hafa miklu minna efni á að borga "græna" skatta.  Og þeir eru nokkrir.

Ég hugsa að allir myndu spara fullt af pening með því einfaldlega að leggja niður persónuafsláttinn og alla flækjuna í kringum það, en í staðinn lækka bara nðsta skattþrep í 10%.  Sleppa svo himum skattþrepunum, til að spara, og til þess að verðlauan fólk frekar fyrir að hafa sig í betur launaða vinnu - og gefa þeim þá kannski svigrúm til þess að vinna styttri tíma.

Það verður ekki gert.

Eins og MBL vill: "Skattbyrði aukist mest hjá tekjulægstu" (sic.)  Af hverju?  Fyrir aldraða og öryrkja auðvitað!


mbl.is Skattbyrði aukist mest hjá tekjulægstu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband