Þeir vita sínu viti hjá Honda

Tvinn-bílar eru mjög flókin tæki, og kosta þess vegna miklu meira.  Ofaná það eru þeir þyngri, sem aftur hefur áhrif á aksturseiginleikana.

Sumstaðar eru Tvinn-bílar niðurgreiddir af einhverjum Jónasi úti í bæ sem kannski á ekkert bíl, sem er auðvitað mjög jafnaðarlegt, en á sama tíma ekki sanngjarnt.

Svo Honda eru hér að slá tvær flugur í einu höggi: að framleiða bíl sem er ekki bara með betri aksturseiginleika, heldur er líka félagslega sanngjarn.


mbl.is Aðeins með bensínvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband