Þetta vekur nokkrar spurningar:

1: Af hverju er meðalaldur mótmælenda yfir 50?  Ég sá margar myndir af þessu áður, og þetta er eins og hóp-hittingur tveggja elliheimila.

2: Með það í huga að við vitum nokkurnvegin hvernig kosning um ESB inngöngu færi (~40/60 í besta/versta falli (eftir hvora hugmyndafræðina þú aðhyllist), nei-sinnum í vil), af hverju virðast þetta þá vera já sinnar?  Bjartir?

Eða misskil ég eitthvað? 

3: af hverju eru svo margir hard-core leftistar á því að þeim sé best borgið í einhverjum auðhring?  Eða vita þeir kannski ekki að ESB (gamla kola & stál bandalagið) er auðhringur?

Hvað er það við útlenska auðhringa sem gerir þá svo miklu meira sexý í augum íslenskra komma en innlendir auðhringar?

Af hverju grunar mig að allt þetta upphlaup sé bara til þess að sóa tíma og hindra/fela eitthvað?

Slæm reynzla, sennilega... 


mbl.is Mótmælunum á Austurvelli lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband