Er ekki þegar nóg af félagshyggjuflokkum?

Hversu margir alvöru félagshyggjumenn geta verið á landinu?  Það eru kannski svona 50-60% af heildinni, og gjörsamlega *allir* flokkar gera út á þau mið að mestu eða öllu leiti.

Við höfum allt frá Marx-leninistum í VG, lengst til vinstri, yfir fasista & lénsræðismenn í samfó, framsókn og Sjálfstæðisflokki, svo er liberal-sósílaismi dekkaður af D líka.  Enginn veit hvar Píratar eru á skalanum, þér segja eitt, en svo segja sumir þeirra annað.  Við vitum hvað þeir eru þegar þeir hafa verið við völd smá.

Hvar er pláss fyrir Nazista?  Þeir gera ekkert annað en að stela fylgi af öllum hinum.


mbl.is Nýnasistar leita fylgismanna á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband