Popúlismi: að gefa fólkinu það sem það vill

Lýðræði, semsagt.

Var að fylgjast með þessu - Rutte virðist hafa tapað hressilega miklu fylgi.  Ef hann hefði ekki verið í gífurlegri yfirburðastöðu til að byrja með væri hann í vondum málum.

Það er líklega best fyrir hann að fara að stunda smá popúlisma, til að veiða atkvæði. 


mbl.is „Popúlismanum hafnað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, MS (mainstream media) snýr öllu á hvolf. PVV, flokkur Wilders vann stórsigur, meðan stóru flokkarnir töpuðu gríðarlegu fylgi. Næstu fjögur árin mun ríkisstjórnin auka stórlega innflutning á múslímum, gefa þeim ríkisborgararétt til að fá enn fleiri atkvæði. Sama taktík og hefur verið gert í Danmörku og Bretlandi af þarlendum quislingaflokkum.

Auðvitað étur Mogginn allt upp eftir þessum miðjumoðsflokkum í Evrópu. Þöggunin er alger. Í frétt á mbl.is um frönsku forsetakosningarnar var ekki minnzt einu orði á hvers vegna Hollande var svo óvinsæll og hvers vegna LePen var orðin svona vinsæl. Ekki eitt píp um öll vandamálin sem franska þjóðin hefur þurft að kljást við vegna galopinna landamæra og verunnar í ESB. 

Pétur D. (IP-tala skráð) 17.3.2017 kl. 22:30

2 identicon

Þetta átti að vera "MSM (mainstream media)"

Pétur D. (IP-tala skráð) 17.3.2017 kl. 22:31

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Veit ekki hvort þetta er trend - ennþá.

Ef fer eins og þú spáir, og núverandi ráðamenn (ennþá) flytja inn "stuðningsmenn" (sem þeir þurfa að smala) þá eru þeir að búa til vandræði.  Augljóslega.

Voða skemmtileg vandræði fyrir okkur, sem lendum í að horfa/hlusta á fréttirnar - en minna fyrir þeirra fólk.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.3.2017 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband