Það er ekki "undirverð"

Það er *rétt verð.*

Q: "Íbúðir selj­ast að meðaltali und­ir ásettu verði á öll­um markaðssvæðum á land­inu."

Það þýðir að ásett verð er of hátt.  En hey, það er svosem alltaf þannig.

Q: „Það er ekki endi­lega áhyggju­efni fyr­ir eig­end­ur fast­eigna að verð lækki milli ein­stakra mánaða eða árs­fjórðunga í ein­stök­um hverf­um en vert er að halda áfram að fylgj­ast með þess­ari þróun,“ seg­ir í skýrslu Íbúðalána­sjóðs.

Það er ekki áhyggjuefni, púntur.  Vegna þess að:

1: menn verða að búa einhversstaðar.

2: þá lækka fasteignagjöldin kannski.


mbl.is 72% íbúða seldar á undirverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ViceRoy

Held það megi segja að fólk sé að greiða undirverð af yfirverði undirverði yfirverðs :Þ

Nær engri átt þetta bullverð á fasteignum.

ViceRoy, 7.11.2017 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband