Hvað ef:

Hvað ef gæinn hefði bara fengið að rífa þennan kofa á sínum tíma?

Hvenær var það?

Annað hvort væri þetta þá hálfbyggð grind núna, fokhelt að mestu, eða þeir hefðu náð að klára húsið, og það væri tómt.

Og þá væru hústökumennirnir í nýju tómu húsi en ekki gömlu.

Það eina sem stóð í vegi fyrir því að hústökumenn væru þarna að láta reka sig úr spánnýju húsnæði er einhver meinloka í borgaryfirvöldum sem hindra eigendur húsa í að gera hvað sem þeim dettur í hug við eignir sínar.

Þeir bera við "skipulagi."

Það er búiðað skipuleggja þetta.  Sönnunargagn nr. 1: það eru malbikaðar götur þarna.

Sönnunargagn nr. 2: það er rafmagn þarna.

Sönnunargagn nr. 3: Það er vatn leitt þangað og skólp þaðan.

Til að þetta þrennt megi vera þarf gífurlegan infrastrúktur, og jafnvel skipulag.  Hvað var málið?  Voru einver loftmen sem ekki mátti rifta, eða var planiðaðstunda grísarækt þarna?

Þetta er allt svo mikil bölvuð vitleysa, að hústökmennirnir eru bara eins og eðlilegt framhald.

Hey, RKV bjó þetta vandamál til, RKV getur átt þetta vandamál.  Fokk it. 


mbl.is Í vegi fyrir glæsihúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband