Nú erum við gjaldþrota.

Alveg.

Jamm.  Nýja vinstristjórnin hefur gert okkur öll að öreigum.  Það er það sem þær gera.  Og þetta stönt var alveg nógu slæmt til að geta jafnvel dregið landsbyggðina með sér líka.  Hvað er þá langt í þjóðargjaldþrot?

Hmm...

Fólk svosem kaus þetta.  Helmingurinn af því.  Hinn helmingurinn kaus það sem kom okkur upphaflega í vandræðin.  Ekki það að ég hafi orðið neitt var við breytingar á hlutföllum.  Fólk kýs ennþá eins og það sé að halda með fótboltafélögum.

Þá er spurningin: er nóg pláss í Noregi?


mbl.is Hækkar um 37 milljarða árlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

HA HA HA HE HE HE HA,nokkuð gott hjá þér Ásgrímur, já því miður kaus fólkið þetta,og ekki var hinn helmingurinn betri,en kannski aðeins skárri og betri hugmyndir hjá sjálfstæðisflokknum og framsóknarflokknum og borgarhreyfingunni varðandi það að koma atvinnumálum og bankakerfinu á stað og hækka ekki skatta,til að koma peningum í hringrásina og efla efnahagskerfið,vinstri stjórnin tók vitlausa stefnu,með því að hækka skatta,og draga úr þeim möguleika að starta þjóðabúinu,þá drap ríkisstjórnin þann möguleika,skattahækkunin fór beint út í verðlagið og verbólgan fer á stað,ennþá minni möguleiki fyrir þá sem eiga mjög bágt,að hafa möguleika að komast af,já þá hefði verið betra að kjósa þann hluta sem ekki er við stjórnvöld,ég spyr bara eins og þú Ásgrímur minn,er pláss í Noregi.??? kær kveðja. konungur þjóðveganna.

Jóhannes Guðnason, 6.6.2009 kl. 10:27

2 Smámynd: Brattur

Eru menn alveg búnir að gleyma þeim sem komu okkur í þetta fen ?

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn eiga mesta sök á stöðunni. Einkavæðing bankanna er rót alls vandans í dag og þessir flokkar stóðu fyrir henni.

Brattur, 6.6.2009 kl. 11:02

3 identicon

Svona gera alvöru ríkisstjórnir !

http://www.actionplan.gc.ca/eng/index.asp

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband