Kellingin hefur rétt fyrir sér, en á kolröngum forsendum

Q: "„Að reyna að eyða þess­um líf­um í þeim til­gangi að skapa hin full­komna kynþátt eða full­komna land er bara það sama og nas­ist­arn­ir gerðu í Þýskalandi. Þeir reyndu þetta og sjá­um hvaða hörmu­legu af­leiðing­ar það hafði.“"

Nazistarnir tóku mannbótahyggjuna svolítið uppá sína arma, sumpart af praktískum ástæðum, sumpart vegna þess að það var lenska þá.

Og þeir voru mjög prógressívir í öllum sínum verkum og til í að hrynda allskyns nývirkjum í framkvæmd.

Það er hinsvegar ekkert einkenni þeirra, langt því frá.  D. H. Lawrence var til dæmis mikill talsmaður mannbotahyggju, en enginn sérlegur talsmaður nazisma, á nokkurn hátt.

Hinsvegar höfum við afskaplega nazískt kerfi hér - nánast lið fyrir lið:

Hér er almenningi tryggð lágmarks framfærzla (7. We demand that the State shall make it its primary duty to provide a livelihood for its citizens.)

Allir eru í orði kveðnu jafnir fyrr lögum: (9. All citizens shall have equal rights and duties.)

Við viljum að stórfyrirtæki deili gróðanum: (14. We demand profit-sharing in large industrial enterprises.)

Og svo framvegis.  Allt þetta tal hér um "blandað hagkerfi" og "íþróttir fyrir alla" (21. The State must ensure that the nation's health standards are raised by protecting mothers and infants, by prohibiting child labor, by promoting physical strength through legislation providing for compulsory gymnastics and sports, and by the extensive support of clubs engaged in the physical training of youth.) og allur annar "ríkið veit best" hugsunarháttur sem hér tröllnauðgar öllu.

Fáeinar fóstureiðingar gera engann að nazista.  Það er efnahagskerfið sem segir til um hvort maður er slíkur eða ekki.


mbl.is Palin líkir Íslendingum við nasista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Létt verk það

Bara stoppa alla sem aka á eða undir löglegum hraða, eða skuggalega hægt á vinstri akrein hraðbrauta (eða stofnbrauta eins og sumir kalla það.)

Í 90% tilvika eru þeir í símanum.

Í hinum 10% eru það bara lélegir ökumenn.


mbl.is Herða eftirlit með farsímanotkun við akstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Núna fyrst?

Hér, í mínu nánasat umhverfi, og reyndar allstaðar þar sem ég hef komið, hafa allar loftslagsbreytingar haft áhrif um leið, á sömu sekúndu og þær hafa orðið.


mbl.is Loftlagsbreytingar farnar að hafa áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Búast þeir við ósonmengun?

Það væri alveg skiljanlegt, svosem, af öllum þessum rafmótorum.


mbl.is Þjóðverjar vænta rafbílakvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Indverjar nota fíla eins og traktora

Þeir eru vinnudýr, dráttarjálkar og slíkt.  Margnota kvikyndi.  Indverjinn er innanum þá alltaf.

Einu sinni á ári fá þeir kast, og verða illir.  Svo er líka möguleiki að gefa þeim rangt fæði - það var gert viljandi í denn til þess að fá þá til að berjast.

Einn á dag, með það í huga, er ekkert mikið.  Fíllinn er nánast meinlaus, miðað við hesta, til dæmis.  (~2.7 dauðsföll á ári í keppnum (eventing) eingöngu, ekki stanslaus viðvera.  Í Ástralíu ku vera 20 dauðsföll á ári af völdum hesta. http://theconversation.com/why-the-long-face-just-how-risky-is-horse-riding-58778 - sem þýðir að sambærileg tala fyrir indland væri 1075.)

Áhugavert, ef maður stúderar smá og reiknar út.


mbl.is Fílar og tígrisdýr drepa einn á dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband