Eftir 50 ár eða svo verður "skifting" ekki möguleiki

Á rafmótor eru bara tveir möguleikar: fram og aftur.  Gírkassi?  Funk dat.


mbl.is Heimili bílpróf á sjálfskiptan bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er verra en þið haldið

Tekjulágir hafa miklu minna efni á að borga "græna" skatta.  Og þeir eru nokkrir.

Ég hugsa að allir myndu spara fullt af pening með því einfaldlega að leggja niður persónuafsláttinn og alla flækjuna í kringum það, en í staðinn lækka bara nðsta skattþrep í 10%.  Sleppa svo himum skattþrepunum, til að spara, og til þess að verðlauan fólk frekar fyrir að hafa sig í betur launaða vinnu - og gefa þeim þá kannski svigrúm til þess að vinna styttri tíma.

Það verður ekki gert.

Eins og MBL vill: "Skattbyrði aukist mest hjá tekjulægstu" (sic.)  Af hverju?  Fyrir aldraða og öryrkja auðvitað!


mbl.is Skattbyrði aukist mest hjá tekjulægstu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Beljan tekur meira

Er það mikill kostur.

Hvort smakkast betur er eftir tegund víns og smekk hvers og eins.  Ef það smellur saman, þá virkar þetta, annars ekki.  Snobbuðu fólki er hinsvegar ekki við bjargandi. 

"Þar að auki eru kassa­vín­in orðin mun betri að gæðum..."

Betri að gæðum?  Uhm... það er klifun.  Svolítið eins og að segja að þau séu blautari að bleytu.

En hvað um það... bragð er smekksatriði.  Nútíma framleiðzluhættir eru þess eðlis að gæði verða jafnari.  Sumum gæti þótt ódýrari vín betri á bragðið, því þau eru ferskari.  Sætari.  En ekki þurr og römm, eins og vín verða séu þau geymd mjög lengi.  Sem er það sem gerir þau dýr.

Þetta eru allt sömu berin.


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það hefði verið sniðugt að ráða góðan arkitekt

Góður arkitekt hefði til dæmis hannað hús sem riðar ekki í vindi.  Eða lekur ekki.  Eða er ódýrara í smíðum.  Eða lítur vel út frá *bara einhverri hlið.* Eða bara allt af þessu samtímis.


mbl.is Ein hugmyndin að rífa húsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hafa þau efni á því?

Ég hugsa ekki.  Ekki eins og skattheimtan er hér nú þegar.

Mín spá: það verður ekkert fiskeldi (eða það verður eingöngu stundað sem kennitölusvindl.)


mbl.is Eldisfyrirtæki greiði auðlindagjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En fór 3.2% af tíma okkar í tómstundir?

Eða var frítími okkar 3X lengri en annarra, að meðaltali?

Spyr ég, af forvitni.


mbl.is Ísland eyðir langmestu í tómstundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tæknilega er þetta rétt tilkynning samt

Smíðatimbur er alveg nothæft sem vopn - sem barefli.

M6vsm

  Og smíðagræjur hverskyns beinlínis *eru* vopn, t.d. hamar. En það veit hver maður að hamar var aðal vopnið á mið-ldum rétt áður en múskettbyssur urðu nógu öflugar til að geta potað í gegnum brynjur.

latest?cb=20140811025316

  warhammer-largeParanoja, eða skynsemi?

Ég hugsa...

Paranoja. 


mbl.is Fengu tilkynningu um vopnaburð við Tækniskólann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ef svo væri, væri ég sáttur

En kellingin er að lofa uppí ermina á öðrum flokki.

Ríkisstjórnin er ekkio eins góð og hún segir.

Tilvitnun: 

"... hvert er er­indi þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar annað en að viðhalda hægris­innaðri efna­hags­stjórn, hægris­innaðri skatta­stefnu og hægri­sinnuðum viðhorf­um í rík­is­rekstri þar sem áhersla er lögð á svelti­stefnu og einka­rekst­ur."

Efnahagsstjórnin kannski laumast inn að miðju, í besta falli,

Skattastefnan er engan vegin til hægri, við erum enn að borga alltof háa skatta og of marga, og kerfið er enn allt of flókið.

Og mikið innilega vildi ég að fleiri ríkisbatterí væru svelt í burtu.

En nei...

Af hverju kýs maður þá þá?

Vegna þess að þeir eru betri en VG.


mbl.is Hægristefnan lím ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allt svona er hægt að reikna út

Stærðirnar eru þekktar.

Íbúafjöldi á Filippseyjum: 102,624,209 (July 2016 est.) segir CIA.

Ca fjöldi fíkniefnaneytenda (heimsfasti) 1.3%, eða 1.334.115.

MBL segir að þeir hafi náð að drepa nú undanfarna 3 dag 58 manns.  Gefum okkur að það gangi upp alla daga, að jafnaði, eða ~20 manns á dag.

Þá mun það taka 66.700 daga, eða 183 ár að drepa alla dópista landsins.

Þetta eru engin afköst hjá þeim.  Það má vera öllum ljóts að þetta er ekkert hægt.


mbl.is 58 drepnir á Filippseyjum á 3 dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var maðurinn geislavirkur?

Ef svo er, gæti hún fengið ofurkrafta úr honum.  Alla sömu krafta og maður hefur.

20010316


mbl.is Bitin í andlit af ókunnugum manni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband