Hann ætti að líta í eigin barm

"Ásmund­ur Ein­ar Daðason, fé­lags­mála- og jafn­rétt­is­ráðherra, seg­ir að skapa þurfi þá til­finn­ingu að hér á landi búi ein þjóð en ekki tvær þegar kem­ur að launa­upp­bygg­ingu."

Miðað við allar lífsskoðanir, eins og þær koma fram í verkum þeirra, þá eru ráðherrar og alþingismenn ekkert hluti af þjóðinni.  Þeir hafa enga sömu hagsmuni, virðist vera.  Það er eins og þeir umgangist okkur ekkert.

Reyndar er eins og það sé ekki bara svo, að þeir geri sér enga grein fyrir okkar högum, heldur hati þeir okkur líka út af lífinu.  Verk þeirra gefa það til kynna.


mbl.is Segir hátekjuskatt koma til greina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband