Allir eru með mjög keimlíka stefnu

Kröfurnar ættu ekkert að vera ósamrýmanlegar.  Kosningabæklingarnir eru það keimlíkir að þeir þekkjast vart í sundur hver fráöðrum, lesnir upphátt.

Þetta virðist líka allt vera fólk í ágætu jafnvægi þarna, svo þau ættu að geta hnoðað einhverju saman.

(Já, ég hef hitt alla.)


mbl.is Kröfur Eyjalistans ekki hunsaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Töffari vikunnar

"Maðurinn sem drap þrjá í belgísku borginni Liège í morgun réðst á tvær lögreglukonur vopnaður hnífi, náði af þeim byssunum og skaut þær."

Með þeirra eigin byssum.

Fokking osom!

Vekur upp spurningu: hve slöpp er lögreglan í Belgíu eiginlega?

"For­sæt­is­ráðherra Belg­íu, Char­les Michel, for­dæm­ir árás­ina sem hann seg­ir verk of­beld­is­manns og hug­leys­inga. "

Hann veit ekki hvað orðið hugleysi þýðir.

Einhver sem mætir fólki með byssur vopnuðum hníf og sigrar, hann er ekki huglaus.  Þessi gaur var maðurinn.

Ég set á mig hatt núna bara til þess að geta tekið ofan af fyrir honum.


mbl.is Skaut lögreglu með þeirra eigin vopni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband