Fact-checkið þetta

Best væri að fara til PR og telja.

En, internetið er til:

http://www.foxnews.com/us/2018/08/28/puerto-rico-governor-raises-hurricane-maria-death-toll-from-64-to-2975.html

https://abcnews.go.com/US/death-toll-hurricane-maria-3000-puerto-rico-study/story?id=57179291

https://www.theatlantic.com/politics/archive/2018/08/puerto-rico-death-toll-hurricane-maria/568822/

Það merkilegasta í þessu er að þetta eru allt "estimates" eða "áætlanir."  Vita þeir ekki hvað það búa margir í landinu?  Er þetta allt bara eitthvert gisk?  Gæti ég flutt til uerto Rico og þeir aldrei tekið eftir því?


mbl.is Afneitar fjölda látinna í Púertó Ríkó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband