Það sem fólk vill vs það sem því er boðið vs hvað það hefur efni á ofl...

Til­kynnt var um mik­inn niður­skurð hjá bíla­fram­leiðend­un­um Jagu­ar Land Rover (JLR) og Ford í vik­unni.

Það er samdráttur.  Getur tengst hækkandi verði á vöru, úr takti við laun, sem hækka ekki með.

Þúsund­um manna var sagt upp og mik­il stefnu­breyt­ing er í kort­un­um í átt til fram­leiðslu á grænni val­kost­um og sjálf­keyr­andi bíl­um.

Ég skil ekki sjálfkeyrandi bíla.  Fyrst fólk vill ekki keyra sjálft, af hverju tekur það ekki taxa(Uber?

„Við höf­um orðið vör við það með bæði raf­magns­bíla og ten­gilt­vinn­bíla að fram­leiðslunni á þess­um bíl­um hef­ur oft­ar en ekki seinkað miðað við þær upp­lýs­ing­ar sem fyrst voru gefn­ar út af fram­leiðend­um.“ Aðspurður nefn­ir hann t.a.m. að fram­leiðslan á raf­hlöðum í bíl­ana sé að öll­um lík­ind­um flösku­háls þegar kem­ur að því að anna eft­ir­spurn­inni.

Bíddu bara þar til það fera að bera á alvöru skorti á þessum jarðefnum sem þeir þurfa.  Þá sérðu alvöru fall á eftirspurn.

Sam­kvæmt töl­um frá Bíl­greina­sam­band­inu voru ný­skrán­ing­ar bif­reiða 17.979 í fyrra en 21.287 árið 2017 og dróg­ust sam­an um 15,6%.

Mettaður markaður + verðhæækun án allrar innistæðu.  Þið megið þakka rikinu fyrir það síðarnefnda.


mbl.is Gríðarlegar fjárfestingar fram undan í bílaframleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú fyrst?

Við höfum öll vitað af honum í mörg ár - Aldís Schram málinu, þ.e.a.s.  Það hefur ekkert verið talað um það í fleiri ár.

Af hverju er öllum skyndilega hætt að vera sama?


mbl.is Metoo-hópur stofnaður um Jón Baldvin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband