Stundum bara fellur allt saman:

Hljóm­sveit­in Hat­ari verður full­trúi Íslands í Eurovisi­on keppn­inni sem fram fer í Tel Aviv í Ísra­el um miðjan maí með lagið Hatrið mun sigra.

Hat­ari hafði bet­ur gegn Friðriki Ómari í ein­vígi en Friðrik Ómar flutti lagið Hvað ef ég get ekki elskað?

Já.  Skoðum þetta aðeins:

Friðrik Ómar spyr: "Hvað ef ég get ekki elskað?" og augljósa svarið er: "Hatrið mun sigra."

Eins og púsl.


mbl.is Hatari fulltrúi Íslands í Eurovision
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband