Ekki vandamál

Q: "Í sum­um til­fell­um hafði hættu­laus start­byssa verið betr­um­bætt svo ræki­lega að skjóta mátti úr henni 34 föst­um skot­um á sek­úndu."

Það eru meira en 2000 skot á mínútu.  Til samanburðar er ROF úr MG 42 svons 1200 skot á mínútu, og þykir mikið, M-16 gátu afkastað ~900, og Kalashnikov getur puðrað út 500-600 skotum í mínútu, sem þýkir alveg nóg.

Hugsa ég þess vegna það þarna sé verið að bulla eitthvað.  (Smá þekking á skotvopnum gerir alla þessa grein að mjög súrrealískum lestri.)

Q: "„Við sjá­um það að start­byss­um hef­ur nú hin síðustu ár verið breytt í raun­veru­leg skot­vopn ..."

Ég, og fæstir sem ég þekki myndu kalla hálf-einnota græjur á við breyttar startbyssur "raunveruleg skotvopn."

Þetta er ekki gert fyrir neinn alvöru þrýsting.

Þeir þarna í Osló ætti að vera glaðir meðan krimmarnir eru ekki með handsprengjur eins og þeir handan landamæranna.  Það er sko alvöru.


mbl.is Breyta startbyssum í banvæn vopn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband