Við vinnum of lengi... það er búið að setja mark sitt á kúltúrinn

Við förum ekki í vinnu til að vnna, við förum þangað til að hitta kunningjana, drekka kaffi og spjalla.

Við fáum frekar lítið greitt fyrir vinnuna hvort eð er, svo fokkit.

Í flestum vestrænum ríkjum tíðkast að mönnum sé almennilega greitt, og þá koma þeir líka í vinnuna og vinna, og fara svo að hitta kunningja eða hvað sem menn eiginlega gera þarna úti.

Þetta mun seint breytast.


mbl.is Framleiðni 20% minni á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held nú að þetta hafi meira að gera við, of mörg útibú hjá verslunum, bönkum o.s.f.v, of stórar stjórnar einingar og mikil laun sem fara til fólks í stjórnunarstöðum án þess að það skapi raunveruleg verðmæti, stundum skapar það fólk einmitt verðmæta rýrnun ef það er ílla þjálfað eða of mörg, og keyra lægri stéttirnar í tvíverknaði. Held að fólk vinni oftast verkið sem er fyrir hendi, eins og annars staðar, spurning hvort verkið sé vinnunar vert.

Gunnar Ingi (IP-tala skráð) 31.10.2012 kl. 09:02

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Gæti spilað inní - við erum með stórlega of marga stjórnendur - sérstaklega í opinbera geiranum. Opinberi geirinn náttúrlega framleiðir ekkert.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.11.2012 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband