Er fossinn að flytja til Noregs í von um betra líf?

En svo les maður textann, og sér, að hann gæti hreinlega horfið.  Hann fer sem sagt hvergi.

"Ólafur segir að hugmyndir hafi verið uppi um að taka vatnið af fossinum yfir nóttina, en leyfa því að renna um svæðið á daginn,"

Svona eins og Niagara? 

 „Svo hugsar maður um hvers vegna sé verið að gera þetta? Af hverju þurfum við meira rafmagn? Landsvirkjun þarf bara að hafa einhver verkefni,“ segir Ólafur." 

Heldur hann virkilega að verið sé að virkja bara til að halda landsvirkjun við efnið?  Heldur hann kannski líka að til séu verksmiðjur sem framleiða bara mengun, alveg eins og í teiknimyndunum?

Þessi maður hlýtur að hafa verið fastur niðri í kjallara alla ævi ef hann heldur eitthvað slíkt. 


mbl.is Fossinn Dynkur á förum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband