Er Birgitta ekki "liberal"?

Hún segist hafna frjálshyggju, hugnast ekki sú hugmyndafræði.

Sjáum hvernig þetta þróast.  Vonum bara að BIrgittu verði ekki að ósk sinni, og píratar verði ekki enn einn fasistaflokkurinn.  Nóg er nú úrvalið af þeim.


mbl.is Vill frjálshyggjumenn úr Pírötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú ert að rugla saman hugtökum sitthvoru meginn á hægri/vinstri skalanum.

Liberal þýðist sem frjálslyndi, en frjálshyggja er hinsvegar Libertarianism.

Sigfús (IP-tala skráð) 27.1.2016 kl. 16:27

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nei.  Ég var að vonast til að Birgitta væri liberal sósíalisti, en ekki authoritarian - eins og *allir*.

Hún er ekki mjög liberal útlítandi, finnst mér, við nánari athugun.

Ef hún væri liberal, frjálslynd, þá væri hún ekki fasisti.  En... ekki svo.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.1.2016 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband