Misjafnt hafast menn að

Í nágrenni Akureyrar ömuðust menn vð því (sér til tjóns) að strengdar vaæru raflínur yfir í næstu virkjun.  Á þeim rökum meðan annars að þær væru sjónmengun.

Nú vill einhver gaur smíða helling af vindmillum, sem eru talsvert meira áberandi en einhver raflína.

Akureyringar og nærsveitungar hefðu grætt á því að hafa þennan gaur við stjórn á sínum tíma.


mbl.is Vegferð til virkjunar vindorku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sæll Ásgrímur,

Það er dálítill munur á þessu tvennu.  Sem áhugamanni um ljósmyndun fara þessar endalausu línur hér í Bandaríkjunum svolítið í taugarnar á mér og víða er hvergi hægt að komast úr augsýn einhverra lína.  Vindmyllur eru yfirleitt mun meira afmarkaðar og í þyrpingum.  Þær geta verið leiðindatól þar sem þær eru; bjó í nánu nágrenni við eina í Danmörku í nokkra mánuði, en það er auðveldara að komast í burtu frá þeim heldur en þúsundum kílómetrum af línum.  Þar sem stórum, marglína möstrum er komið fyrir í þröngum dölum og fjörðum eins og t.d. Alcoa línan til Reyðarfjarðar, þá verða þetta mjög áberandi mannvirki og setja sterkan svip á umhverfið.  

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 4.2.2018 kl. 05:10

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Línur er hægt að grafa í jörð.

Það er ekki vitrænt að grafa vindmillur.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.2.2018 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband