Ég hef tvær spurningar:

Hvað munu margir vinna þarna?

Spyr ég, því það stjórnar því hve mikinn auð þessi starfsemi býr til fyrir þjóðina

Hvaða kemur orkan?

Er til næg orka, eða þarf að virkja?  Eða erum við að fara útí dísel rafstöðvar?

(Ég hef heyrt þessa frétt núna bæði í Útvarpi og Sjónvarpi, og þessum hlutum er alveg sleppt.)


mbl.is Gagnaver rís á Korputorgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Ég er alfarið á móti þessu fyritæki. Einhverjir útlendingar eru sífellt að seilast í islendska rafmagnið, og alltaf gengið út frá því vísu, að þeir fái rafmagnið á niðursettu "tombólu"-verði, sem sagt, nánast gefins. Þessir heimta 3000 kílóvött, fyrir nánast ekki neitt.

Nú er nóg komið. Íslendskt rafmagn verður héðan í frá, einungis fyrir Íslendinga, - fyrir iðnað, landbúnað og ylrækt í gróðurhúsum.

Burt með "öll" þessi gagnaver frá Íslandi.

Tryggvi Helgason, 28.2.2018 kl. 00:05

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sennilega rétt hjá þér - megnið af peningnum endar ekkert hér.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.3.2018 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband