Íslandspóstur er *einkafyrirtćki?*

Detti mér allar dauđar lýs úr höfđi.

Hélt ţetta vćri ríkisfyrirtćki.  Hafđi öll einkennin: dýr og hćg ţjónusta, fullt af óţarflega flóknu dóti og rangölum sem virtust ekki ţjóna neinum öđrum tilgangi en ađ angra viđskiftavini sem gátu ekki leitađ annađ.

Eins og tollskođunin.  Hver fjandinn er ţađ?  Ţađ batterí kom mér alltaf fyrir sjónir sem óţarfa bögg fullt af liđi sem ég sé helst fyrir mér inni í herbergi ađ athuga hvađa lím lyktar best.

En nei.

Ţiđ getiđ ekki ímyndađ ykkur hve hissa ég er ađ frétta ađ pósturinn er *ekki* ríkisfyrirtćki.  AMK ekki ađ nafninu til.


mbl.is Fjárfest fyrir 5,8 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Einokun er afleit. Fákeppni er böl. 

Júlíus Valsson, 28.11.2018 kl. 07:32

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Einokun er óţekkjanleg frá ríkisrekstri.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.11.2018 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband