Við skulum reikna

Það er auðvelt, því í tölvunni minni er reiknivél.  Hún heitir því þjála nafni "Calculator."

"Stuðning­ur við rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra mæl­ist nú 49%."

Merkilegt.

En: "Heild­ar­úr­taks­stærð könn­un­ar­inn­ar var 4.241 og þátt­töku­hlut­fallið var 54,4 pró­sent."

Svo: 4241 * .544 = 2307.  2307 * 49 = 1130.  1130/4241 = 26.7%

Eða, rétta svarið er einhversstaðar á milli 49 og 27, vegna þess að vð getum ekki í alv0ru lesið hugsanir þeirra sem svöruðu ekki.

"Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mæl­ist með 23,4% og Sam­fylk­ing­in með 19%. Pírat­ar eru með 12,7%, Vinstri hreyf­ing­in – grænt fram­boð með 11,3% og Viðreisn með 9,1%. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn mæl­ist með 8,8%, Miðflokk­ur­inn með 6,5%, Sósí­al­ista­flokk­ur­inn 5,3% og Flokk­ur fólks­ins með 3,7%."

23.4 + 19 + 12.7 + 11.3 + 9.1 + 8.8 + 6.5 + 5.3 + 3.7 = 99.8

Merkilegt að svo fáir skuli vera óákveðnir.  Kannski eru þeir allir í 44.6% hópnum sem vildi ekki svara?

Það þjónar litlum tilgangi að reikna þetta meira, en við getum ekki reiknað með að hlutfallið taki miklum breytingum.


mbl.is Sósíalistaflokkurinn bætir enn við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband