Rökin með og á móti?

Það er frekar auðvelt að draga úr skattbyrði þeirra lægst launuðu.

Til dæmis matarskattur (sykurgjald heitir það víst) og kolefnisgjald leggjast þyngst á þá tekjulægstu.  Ríkið græddi sennilega á að leggja þau gjöld niður, að litlu leiti með því að spara innheimtuna, og að litlu leitii með auknum kaupmætti.

Að ég tali nú ekki um þessar æatum 18K sem allir þurfa að borga í RÚV óháð öllu.

En það má ekki, því þá gæti einhver VG-istinn skrifað 1000 bls manifesto og flogið flugvél á Hallgrímskirkju, eða eitthvað.


mbl.is 83% hlynnt skattalækkunum tekjulægri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband