Það fer örugglega um alla sem stunda viðskifti í Afríku

... nema...

Allir einbeiti sér að Samherja.  Sem gæti alveg verið.  Vegna þess sem Ragnar hér bendir á: spilling.

Það  er ekki eins og RÚV hafi ekki áður vaðið í Samherja, alveg að ósekju, seinast með Seðlabankann.  Eins og frægt er orðið.

Eins lögðu þeir í rúst viðskifti veitingahúss á Akureyri, líka alveg uppúr þurru.  Nýlega.

Það er eitthvað Kafka-ískt við þetta.  Þeir eru sekir, um eitthvað, en hvað?

Gleymdi Samherji að múta rétta fólkinu eða hvað?  Spyr ég, reiknandi með landlægri spillingu, auðvitað.

Það er líklega málið.  Einhver hefur ekki fengið múturnar sínar.  Eða Samherji hefur móðgað einhvern.  Annars kemur líklega aldrei í ljós hvað er á bakvið þetta, en ég er viss um að það hefur ekkert með "samfélagsleg gildi" að gera.


mbl.is „Samfélagslegum gildum okkar er ógnað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Drepum sendiboðann!

Jónas Ómar Snorrason, 16.11.2019 kl. 18:43

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þú getur dundað þér við það í þínum frítíma.

Ég er hér að horfa á einhverjar erjur aðila sem ég þekki ekki neitt (Samherja) og gengis sem ég þekki ekki af góðu (RÚV.)

Ásgrímur Hartmannsson, 16.11.2019 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband