"Friðsælir mótmælendur"

Friðsæl­um mót­mæl­end­um í St. Lou­is var brugðið á leið þeirra að hús­næði borg­ar­stjór­ans á sunnu­dag þegar íbú­ar ein­býl­is­húss, hjón, sem þeir gengu fram hjá komu út úr húsi sínu og beindu að þeim hálf­sjálf­virk­um riffli ann­ars veg­ar og skambyssu hins veg­ar.

Þeir brutu sér leið inn á einkalóð og höguðu sér ófriðlega:

 

Mark og Pat­ricia McC­loskey [...] segj­ast hafa ótt­ast um líf sitt þegar mót­mæl­end­ur „brutu sér leið“ inn í göt­una þeirra, sem er lokuð al­menn­ingi.

Sleppið íróníu-gæsalöppunum.  Þetta voru óeirðaseggir, og þeir brutust þarna inn.

Á mynd­skeiðum af at­vik­inu þykir hins veg­ar nokkuð ljóst að hjón­un­um hafi ekki stafað nokk­ur ógn af mót­mæl­end­un­um sem áttu leið hjá,

Átti leið hjá, í merkingunni tóki á sig krók til að ógna fólki af handahófi.

... og segja það ekki óal­gengt að í mót­mæl­um, þó friðsæl séu, séu regl­ur brotn­ar.

Þið tönnlist á að þessar óeirðir séu friðsælar.  Hvers vegna?

Spurning: hve marga þarf að drepa og hve mörg hús þarf að brenna til grunna áður en það teljast óeirðir?

https://pjmedia.com/news-and-politics/tyler-o-neil/2020/05/29/video-minneapolis-rioters-burn-arbys-autozone-affordable-housing-amid-george-floyd-protests-n457223

Eng­um hafi þó stafað hætta af þeim þó þau hafi ákveðið að ganga lokaða götu á leið sinni að heim­ili borg­ar­stjóra St. Lou­is.

Ef þetta blessaða fólk hefði ekki mætt út á tröppur með hólk í hönd væru óeirðaseggir nú búnir að leggja húsið þeirra í rúst, berja þau bæði í klessu, og jafnvel brenna allt draslið til grunna.

En friðsamlega.

Skot­vopna­lög­gjöf­in í Mis­souri er ein sú frjáls­lynd­asta í öll­um Banda­ríkj­un­um, auk þess sem lög segja til um rétt fólks til að skjóta óboðna gesti á heim­ili þess til bana und­ir ákveðnum kring­um­stæðum.

Það þarf greinilega að vera þannig.

MBL, málgagn illvirkja.


mbl.is Beindu byssum að mótmælendum sem áttu leið hjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband