Tvær hliðar málsins:

Annars vegar, þá er ekkert málfrelsi ef hægt er að setja mann í djeilið fyrir eitthvað sem maður hefur sagt eða skrifað.  Skiftir engu hve mikla ábyrgð maður ber á eigin orðum.

Hinsvegar, þá á mogginn þetta vefsvæði víst - og má þá ritstýra því undir því yfirskini.

Svo ég spyr, hvort er það: er mogginn, sem fyrirtæki, mótfallinn einhverju sem maðurinn segir, eða búum við undir fasisma þar sem suma hluti má einfaldlega ekki tala um?


mbl.is Óánægja með lokun umdeilds bloggs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ágætu bloggvinir og aðrir gestir,

Ég mun nú setja upp margar spegilsíður af hrydjuverk.blog.is.  Sú fyrsta  er langt komin í uppsetningu og heitir  http://hermdarverk.blogcentral.is

Verið velkomin öll.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband