Hvernig á þetta að hjálpa?

Verð á öllu sem fæst út í búð mun hækka út af þessu.  Og ég skal segja ykkur af hverju: vörur eru fluttar út í búð á bílum.  Ekki trússhestum, bílum.  Jafnvel þó það væri engin vísitala til að hækka þá kæmi þetta samt verst við lægst launaða hópinn, þann sem á ekki einu sinni bíl, vegna þess að sá hópur þarf líka að borða.

Eða það hef ég alltaf haldið.  Ekki lifa þeir á loftinu einu saman, er það?


mbl.is Bensínlítrinn í 181 krónu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það skrítna við þetta er að það er líklegt að þetta muni einnig hækka látökur ríkisins og þar með munu þessar hækkanir skila litlu eða engu til ríksins. Þetta er að verða eins og snjóflóð sem einungis stækkar......... og endar með hörmungum.

alla (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 13:27

2 identicon

Líka skrítið að þeir voru að setja frumvarpið fram í gær og þá hækkuðu þeir bensínið strax, áður en frumvarpið er sammþykkt. Fáráðlegt

Ævar (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 14:05

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fyrirsjáanlegt... sé maður með meðalgreind.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.6.2009 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband