Fótbolti sem slíkur er hættulegur

Til vtnis um það er mikill fjöldi slitinna liðbanda, skemmdra liðþófa, hverskyns tjóns á nára og víðar.

Menn eru heppnir ef þeir sleppa án örörku.

En það gildir náttúrlega mest um leikmennina.

Áhorfendurnir eru flestir kyrrsetumenn.

En það gildir um flestar, ef ekki allar íþróttir.  Hvaða íþróttir valda ekki beinlínis örorku við mikla ástundun?

Pílukast, kannski.


mbl.is Getur EM verið hættulegt heilsunni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband