Fótbolti sem slíkur er hættulegur

Til vtnis um það er mikill fjöldi slitinna liðbanda, skemmdra liðþófa, hverskyns tjóns á nára og víðar.

Menn eru heppnir ef þeir sleppa án örörku.

En það gildir náttúrlega mest um leikmennina.

Áhorfendurnir eru flestir kyrrsetumenn.

En það gildir um flestar, ef ekki allar íþróttir.  Hvaða íþróttir valda ekki beinlínis örorku við mikla ástundun?

Pílukast, kannski.


mbl.is Getur EM verið hættulegt heilsunni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvað hafa margir týnt lífinu í fótbolta?

Hvað hafa margir týnt lífinu að ganga yfir götu eða gatnamót? 

Eiga þá allir að hætta að ganga yfir götu eða gatnamót?

Hvað hafa margir drepist í baði? Eiga þá allir að hætta að baða sig, þvílík fíla.

Góða Gáfaða Fólkið (GGF) getur ekki einu sinni glaðst yfir velgengni íslenska knattspyrnuliðsins, af hverju ættli það sé? Sennilega er svarið, það er enginn útlendingur í íslenska liðinu.

Hvenaær ættlar GGF að hætta að niðurlægja landa sína?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 28.6.2016 kl. 01:31

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég veit satt að segja fátt eitt um þetta GFF.

Hitt grunar mig, að ef íþróttir hefðu verið fundnar upp í gær, þá væru þær allar bannaðar á morgun.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.6.2016 kl. 20:00

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það finnur enginn íþrótt upp,þær hafa þróast með mönnum í leik og þörfinni fyrir að reyna sig við aðra.- - 

Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2016 kl. 01:01

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Jú, víst hafa íþróttir verið fundnar upp, til dæmis var körfubolti fundinn upp frekar nýlega.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.6.2016 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband