Mér finnst merkilegast...

að einhver skuli yfir höfuð nota IE.

Flestir sem ég þekki nota IE einu sinni: til þess að ná í chrome eða firefox.

Þetta segir meira en lítið um hvers konar fólk venur komur sínar á mbl, held ég.


mbl.is Dregur úr notkun Windows og Internet Explorer
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég nota IE stundum myndi nota hann bara ef það væri meira af app boði. Hann mun stabílari heldur en Chrome sem er sífellt að crasha.

Þá er ég að tala um nýjasta IE gamli er reyndar rusl.

kari (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 00:04

2 identicon

Sem vef forritari þá get ég viðurkennt að ég nota IE, en bara til profanna, annað er ekki hægt, en málið er að IE hefur aldrei meðhöndlað HTML rétt, reyndar er IE9 lang skástur en hér áður fyrr var hrein hörmung að fá síður til að virka rétt í IE

joi (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 08:41

3 identicon

kari: ef Chrome er óstabílli en IE hjá þér þá myndi ég skoða vel hvaða extensions þú ert að nota - gæti sparað þér mikinn hausverk

gummih (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 11:03

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Chrome virkar fínt hjá mér.

Firefox verður samt ofter fyrir valinu.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.12.2011 kl. 00:08

5 identicon

Vá, nota IE einu sinni.. en þá er það ekki dómbært á hvernig vafrinn er.

IE er ágætis vafri, ég nota samt Firefox vegna addons. Ég nota reyndar IE/Firefox/Chrome .. eftir þörfum/staðsetningu.

DoctorE (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 12:19

6 identicon

Mér er sérstaklega í nöp við IE sem vefforritari, og er ég nokkuð viss um að ég tala fyrir hönd flesta kollega mína. IE er svo sem ágætur fyrir hversdagslegt netráp en fyrir þá sem eru að forrita heimasíður er hann eins og litli ofvirki krakkinn sem er aldrei til friðs á leikskólanum.

Unnar Björnsson (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband