4.1.2012 | 21:42
Minnir þetta einhvern á svolítið?
Gaurar í mið-austurlöndum eru sagðir hafa "gjöreyðingavopn"
Það er sett á þá viðskiptabann.
"Mikil spenna" er á svæðinu.
...
Ég hef heyrt þetta nokkrum sinnum áður.
Banna olíuinnflutning frá Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 70
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 387
- Frá upphafi: 476232
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 343
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Munurinn er sá að það eru allir sammála um að íranir séu að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Líka eftirlitsnefnd SÞ.
Kalli (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 22:22
og ráðamann þar fara ekkert leynt með hatur sitt á bandaríkjunum.. þó ég sé ekki að segja að þeir ætli að bomba það í tætlur.
Karl (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 22:31
Stríð eru ekki háð vegna kjarnorku áætlun, eða að Íranir séu eitthvað hættulegir, öll stríð eru háð fyrir auð, eða vegna fjárhagslegra hagsmuna. Fólkið í USA er ekki við stjórnina í stríðum eins og þessum, heldur stórfyrirtækin, þetta snýst um að Íran er að spjara sig án þess að USA fái nokkuð í vasann. USA hatar Íran, þeir studdu Sadam Hussein í því að gera innrás í Íran, USA-UK-Ísrael eru nýju öxul veldi hins illa. Við erum jafn illa upplýst og almenningur í Þýskalandi þegar Nasistar réðust inn í Póland, um fyrirætlanir.
Annar karl (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 22:44
Er einhver hérna sem treystir Iran fyrir kjarnavopnum?
Teitur Haraldsson, 5.1.2012 kl. 02:15
Teitur þú treysti bandaríkjamönnum betur fyryr þeim?
Ég meina það er ekki eins og bandaríkjamenn myndu nokkurn tíman beita kjarnorkuvopnum, nei nei þeir gerðu það bara fyryir ~50 árum, engin hætta á að þeir geri það aftur, enda er þetta aðal þjóðin sem berst fyrir heimsfriði.
Hilmar Örn, 5.1.2012 kl. 03:59
Það var ekki spurningin Hilmar.
En ég geri það tvímannalaust frekar en Íran.
Það er nefnilega gallinn við þessi vopn, það er ekki hægt að taka þau til baka þegar einhver er á annað borð kominn með þau.
Teitur Haraldsson, 5.1.2012 kl. 06:51
Það sem Annar Karl sagði er öll stríð í dag háð vegna auðs. Íran er eina lýðveldislega arabaríkið í Mið-Austurlöndum núna og það hata hin arabalöndin og þar er Saudi-Arabía í fararbroddi sem eru einu bestu vinir USA af nánast öllum löndum heims. Bara rosalega sorglegt hvað almenningur nútímans er hrikalega illa upplýstur og trúir blindt á hvað einkareknir fjölmiðlar heims segja.
Af mínu mati er USA eitt versta land sem finnst á þessari jarðkringlu, takið þið eftir hvað mikil heimsfriður fylgir þeim ! Land sem lifir og hrærist í stríðsrekstri. Nú eru USA á leið útur afganistan eftir 10 ára stríð með engum árangri annað en að halda stríðsmaskínuni gangandi og hvað þá , nú byrja að undirbúa nýtt stríð með íran sem fórnarlamb. Hentugt ekki satt ...
Sama og annar karl (IP-tala skráð) 5.1.2012 kl. 09:54
Það er algjör misskilningur hjá ykkur að stríð þurfi endilega að vera af hinu slæma.
Má hvaða ríki sem er gera hvað sem er við sína eigin þegna, en á meðan það fer ekki í stríð þá "er það ekki versta land á þessari heimskringlu"?
En væri kannski möguleiki að þið kæmuð fram undir nafni. Auðvelt að þusa svona rugl undir nafnleynd.
Teitur Haraldsson, 5.1.2012 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.