Nei

Þýzka hefur gefið okkur mörg skemmtileg orð, eins og Panzer, Sturmgewehr, schlacht, blitzkrieg, snitzel, og frasann "kemur spánskt fyrir sjónir."

Hollenska (flæmska) er betri kanditat fyrir verst hljómandi málið, vegna þess að í því eru svo mörg kok-hljóð.

Það er ómögulegt að tala hollensku án þess að ræskja sig. 


mbl.is Er þýska heimsins ljótasta tungumál?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þýska er að mínu mati afar fallegt mál. Það væri synd að segja að þetta myndband hafi verið alveg hlutlaust.

Ég á hollenska tengdadóttur og því þori ég ekki að segja skoðun mína á því ágæta máli. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.12.2013 kl. 16:55

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fæst tungumál hljóma mjög illa. Þau einu sem mér koma til hugar eru hollenska, franska (ég get ekki verið einn um það) og einhver kínverskan - ég held það sé Mandarín. Hljómar mjög rangt.

Ásgrímur Hartmannsson, 17.12.2013 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband