Þú skýtur ekki á móti með "einingu"

Fransmenn ætla semsagt að halda áfram að vera skotmörk hryðjuverkamanna?

Hafa þeir hugsað þetta alla leið?


mbl.is Ógnir steðja að frönsku þjóðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þeir ætla að bregðast við glæpum og glæpamönnum á viðeigandi hátt sama hver trú þeirra er en láta aðra í friði. Það er vissulega framandi hugsun fyrir fólk sem vill stimpla fjórðung mannkins fyrir athafnir örfárra glæpamanna.

Hábeinn (IP-tala skráð) 10.1.2015 kl. 03:09

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Aha... þeir ætla sem sagt að halda áfram að taka aftur við mönnum með langan sakaferil að baka, sem voru að taka þátt í stríði í fríinu sínu?

Ekkert að senda þá til baka eða skella þeim í djeilið?

Þeir ætla bara að syngja "kumba-ja" og vona það besta þegar ofangreindir ofbeldismenn fá þá flugu í höfuðið að mæta með hólkinn og plaffa aðeins á þá?

Þeir ætla bara að halda áfram að gera hvað sem þeir eiginlega eru að gera sem veldur viðvarandi 15% og yfir atvinnuleysi, sem aftur gerir það að verkum að fleiri hafa tíma til þess að plotta hryðjuverk?

Það?

Ásgrímur Hartmannsson, 10.1.2015 kl. 17:08

3 identicon

Þeir ætla allavega ekki að meina frönskum ríkisborgurum heimkomu og öðrum landvist fyrir það að Ásmundur Hartmannsson gruni það um að hafa langan sakaferil að baki og hafa tekið þátt í stríði í fríinu sínu. Þeir ætla áfram að miða við lögbrot frekar en trú og isma.

Hábeinn (IP-tala skráð) 10.1.2015 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband