Kúrdar að eignast eigið land.

Í morg­un hófst stór­sókn Kúrda í Írak gegn víga­mönn­um Rík­is íslams en mark­mið árás­ar­inn­ar er að brjóta liðsmenn víga­sam­tak­anna á bak aft­ur og ná þannig yf­ir­hönd­inni í borg­inni Sinj­ar. Njóta þeir liðsinn­is Banda­ríkja­hers í áhlaup­inu.

Áhugamenn með smá styrk frá atvinnumönnum að berjast við glæpamenn.

Hver ætli sigri?

Hmm...

Frétta­veita AFP grein­ir frá því að tak­ist Kúr­d­um ætl­un­ar­verk sitt mun það hafa tals­verð áhrif á birgðaflutn­inga Rík­is íslams til ná­granna­rík­is­ins Sýr­lands.

Jákvætt fyrir þá sem búa í Sýrlandi. 

Talið er að um 7.500 her­menn sæki nú að borg­inni...

vs.

Inni í borg­inni eru um 300 til 400 víga­menn Rík­is íslams sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá leyniþjón­ustu Banda­ríkja­hers.

7500 manns eru að ráðast á ~400 manna her sem ræður bara við að berjast við 100 manns MAX.

Helst er ótt­ast að víga­menn hafi, á því rúma ári sem þeir hafa ráðið yfir borg­inni, komið fyr­ir alls kyns sprengj­um og gildr­um

Þeir geta reitt sig á það.  Reyndar grunar mig að mest mannfall verði vegna svoleiðis tækja.


mbl.is Þúsundir sækja gegn Ríki íslams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband