Jú víst.

Eigandi hússins borgar viðhaldið sjálfur - sem þýðir að hann má þessvegna mála húsið bleikt ef hann vill, þó öll hin húsin séu hvít.

Ef eigandinn borgar ekki sjálfur, þá má skikka hann til að mála hvernig sem er.

Það er ótækt með öllu að hægt sé að þvinga nokkurn til meirihátta framkvæmda sem hann á sjálfur að borga, bara af því einhverjum dóna úti í bæ finnst þess þurfa.


mbl.is Viðhaldið er ekki einkamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er kannski ekki alveg rétt. Það er hægt að krefjast ákveðins útlits og banna ákveðnar breytingar á húsi og í kring af arkitekt og (mögulega) í hverfisskipulagi.

Spekingur (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 18:16

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hverfin eru yfirleitt skipulögð fyrirfram, ekki eftirá eins og kunningi okkar vill hafa þetta.

Hvað arkitektarnir eru að potast í þessu hinsvegar veit ég ekki.  Það kemur þeim minnst við hvað gert er við húsin eftir að þeir eru búnir að skila af sér teikningunum.

Þeir eiga þau ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.9.2009 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband