A hverju halda þeir að einhver nenni að senda her norður?

Ekki myndi ég ómaka herinn, ef ég réði.  Bara dunda mér við að skjóta á þetta með fjarstýrðum rellum, og kannski nokkrum stýriflaugum, bara uppá fönnið.

Að fara að sóa mannskap í einhverja svona vitleysu...

Það eru jarðsprengjur þarna, vissuði það? 


mbl.is „Næsta Kóreustríð“ verður kjarnorkustríð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kínverjinn hefur þó áhuga þótt kaninn hafi engann annan áhuga en að æsa upp ruglaða einstaklinga.

http://www.aftonbladet.se/nyheter/article16526179.ab

Jón Páll Garðarsson (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 17:53

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þú ert að lesa of mikið út úr þessu.

Kínverjar vilja bara hafa þetta svæði sem böffer milli sín og vesturlanda.

Fyrir þeim má þetta vera geislavirk eyðimörk - en það er betra fyrir helsuna ef hún er það ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.4.2013 kl. 20:36

3 Smámynd: Tryggvi Helgason

Einhverjar ástæður eru fyrir þessum stríðshótunum. Hverjar þær eru vita sennilega fáir.

En menn geta reynt að geta í eyðurnar.

Kannske er foringinn orðinn valtur í sessi, hungursneyðin fari vaxandi og einhverjir vilji bola honum í burtu. Kannske einhverjir herforingjanna eða bræður hans.

Þá er gamalkunnugt ráð að hvetja þjóðina til stríðs og reyna með því að þjappa þjóðinni saman að baki einræðisherranum.

Tryggvi Helgason, 3.4.2013 kl. 13:18

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þriðja kynslóð, maður...

Ásgrímur Hartmannsson, 3.4.2013 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband